Flensborgarhöfn, deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 750
18. janúar, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram bókun Hafnarstjórnar frá 17.11.2021 um að hefja í samvinnu við umhverfis- og skipulagssvið varðandi undirbúning að vinnu við hönnun og deiliskipulag fyrir Hamarshöfn og landfyllingar þar í kring og vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs. Um er að ræða svæði frá austurhluta Hamarshafnar að grjótgarði við slippsvæðið.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að hafinn verði undirbúningur að vinnu við hönnun og deiliskipulag fyrir Hamarshöfn og landfyllingar þar í kring.