Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1861
6. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
9.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 17.desember sl. Lögð fram drög að breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að samþykktum og vísar til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Stefán Már Gunnlaugsson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi Samþykkt um gatnagerðargjald.