Hleðslustöðvar og hleðslur, upphaf rannsóknar og upplýsingabeiðni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3562
3. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram upplýsingabeiðni frá Samkeppniseftirliti vegna hleðslustöðva og hleðslu.
Svar

Lagt fram. Bæjarráð felur bæjarlögmanni að svara erindinu.