Tinnuskarð 3, deiliskipulags breyting
Tinnuskarð 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 818
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Kristófer Sigurðsson sækir 1.12.2020 um breytingu á deiliskipulagi Tinnuskarðs 3. Óskað er eftir stækkun á byggingarreit til suðurs um 1m. Að öðru leyti gilda skilmálar gildandi skipulags.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir að grenndarkynna erindið aðliggjandi lóðarhöfum og þeim sem kunna að eiga hagsmuna að gæta í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227971 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130530