Loftslagsmál, stefna, aðgerðaráætlun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3596
17. febrúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Liður 4 í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 16. febrúar sl.
Tekin fyrir að nýju drög að stefnu og aðgerðaráætlun höfuðborgarsvæðisins í loftlagsmálum. Lögð fram umsögn starfshóps.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrir sitt leyti athugasemdir við skýrslu um loftlagsstefnu sem fram kemur í fundargerð fjórða fundar stýrihóps um loftlagsmál sem haldinn var 7. febrúar sl. og vísar til bæjarráðs.
Svar

Bæjarráð tekur undir afgreiðslu umhverfis- og framkvæmdaráðs og samþykkir athugasemdir stýrishóps um drög að loftslagsstefnu fyrir höfuðborgarsvæðið.