Gauksás 2, byggingarleyfi
Gauksás 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 819
23. desember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Agnes Steina Óskarsdóttir og Hilmar Björn Hróðmarsson sækja þann 03.12.2020 um yfirbyggingu á hluta af svölum og afturfyrir þar sem þak er á grunnhæð samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags. 25.10.2020. Samþykki meðeigenda liggur fyrir. Nýjar teikningar bárust 18.12.2020.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 187030 → skrá.is
Hnitnúmer: 10070073