Hólshraun 9, breyting á lóð
Hólshraun 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3564
17. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram beiðni um lóðarstækkun.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti umbeðna lóðarstækkun en bendir á að vinna þarf tillögu að breytingu á deiliskipulagi þar sem gert er ráð fyrir umræddri stækkun lóðar. Hafi umsókn um breytingu á deiliskipulagi ekki borist sveitarfélaginu innan 12 mánaða frá samþykkt þessari telst hún úr gildi fallin.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120933 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032639