Völuskarð 26, umsókn um lóð
Völuskarð 26
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3564
17. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Jóns Valbergs Sigurjónssonar og Gundega Jaunlinina um lóðina nr. 26 við Völuskarð.
Svar

Tvær umsóknir bárust um lóðina Völuskarð 26 og því dregið á milli umsækjenda. Fulltrúi sýslumanns dregur út nöfn Jóns Valbergs Sigurjónssonar og Gundega Jaunlinina. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni Völuskarði 26 verði úthlutað til Jóns Valbergs sigurjónssonar og Gundega Jaunlinina.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227991 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130488