Völuskarð 24, umsókn um lóð
Völuskarð 24
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3564
17. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Viktor Tyscenko Viktorson og Sylvíu Þ. Hilmarsdóttur um lóðin nr. 24 við Völuskarð.
Svar

Tvær umsóknir bárust um lóðina Völuskarð 24 og var því dregið á milli. Fulltrúi sýslumanns dregur út nafn Guðmundu Vilborgar Jónsdóttur og Sigfúsar Arnar Sigurðssonar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214731 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130489