Völuskarð 18, breyting á deiliskipulagi
Völuskarð 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 818
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Rut Helgadóttir sækir 8.12.2020 um breytingu á deiliskipulagi Völuskarðs 18 skv. uppdrætti Andra Andréssonar.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir að grenndarkynna erindið þegar uppfærð gögn berast.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227994 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130493