Strandgata, stöðuleyfi matarvagn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 818
9. desember, 2020
Annað
‹ 21
22
Fyrirspurn
IKEA-Miklatorg hf. sækir þann 8.12.2020 um stöðuleyfi fyrir smákökuvagn á bílastæðinu fyrir aftan Fjörð helgina 12.-13. desember. Auk þess er sótt um stöðuleyfi dagana 19. og 23. desember.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að veita stöðuleyfi umbeðna daga.