Suðurhella 10, óleyfisframkvæmdir, óleyfisbúseta
Suðurhella 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 734
4. maí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram bréf Þórdísar Guðnadóttur dags. 19.04.2021 og 02.05.2021 f.h. Firring Fasteigna varðandi rýmingu húsnæðis að Suðurhellu 10.
Svar

Lögð fram bréf Firringar Fasteignar. Skipulags- og byggingarráð vísar til fyrri bókunar frá 23.3.2021 og fellst ekki á frekari frest.