Suðurhella 10, óleyfisframkvæmdir, óleyfisbúseta
Suðurhella 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 740
24. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Gerð grein fyrir stöðu málsins. Þann 04.05 s.l. samþykkti skipulags- og byggingarráð að fallast ekki á frekari fresti.
Svar

Kynnt staða mála.