Nónhamar 6, byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 819
23. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf. sækir þann 9.12.2020 um að byggja fjölbýli, 15 íbúðir, án bílakjallara samkvæmt teikningum Gunnar P. Kristinssonar dagsettar 02.12.2020. Nýjar teikningar bárust 18.12.2020.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.