Óseyrarbraut 6, deiliskipulags breyting
Óseyrarbraut 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 723
15. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 9.12.2020 leggur Sigrún Traustadóttir inn umsókn til skipulagsfulltrúa þar sem óskað er eftir deiliskipulagsbreytingu er nær til Óseyrarbrautar 6. Á fundi skipulags- og byggingarráðs dags. 20.11.2018 var tekið fyrir erindi Vörubretta um breytingu á nýtingarhlutfalli lóðarinnar. Óskað var eftir að hækka nhl. úr 0,4 í 0,6. Einungis hálfur byggingarreitur hefur verið nýttur en fyrirhugað er að nýta hann nú með tveggja hæða byggingu. Skipulags- og byggingarráð samþykkti erindið á sínum tíma. Nú er óskað eftir að heimild fáist til að breyta deiliskipulagi til samræmis.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að grenndarkynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar og að málsmeðferð verði í samræmi við skipulagslög.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 200730 → skrá.is
Hnitnúmer: 10083924