Langeyrarvegur 20, fyrirspurn deiliskipulag
Langeyrarvegur 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 819
23. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 10. desember sl. leggur Ketill Árni Ketilsson inn fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa þar sem óskað er eftir að breyta húsinu við Langeyrarveg 20 í þrjár íbúðir. Húsið er í dag skráð sem einbýlishús.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið. Sjá umsögn arkitekts, dags. 17.12.2020.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121591 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035127