Furuás 23, fyrirspurn , skýli og veggur
Furuás 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 819
23. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 17.12.sl. leggur Elín Þóra Ellertsdóttir inn fyrirspurn til byggingarfulltrúa þar sem óskað er eftir að setja upp spegil við skjólgirðingu til að tryggja sjónræna tenginu við götu.
Svar

Tekið er neikvætt í erindið. Ekki hefur verið samþykkt bílastæði til vesturs eða hæð á skjólgirðingar og þær samræmast ekki því sem kemur fram á samþykktum teikningum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207226 → skrá.is
Hnitnúmer: 10084816