Tinnuskarð 5, deiliskipulagsbreyting
Tinnuskarð 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 819
23. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 17.12. sl. leggur Arnar Þ. Guðmundsson inn umsókn til skipulagsfulltrúa f.h. lóðarhafa þar sem óskað er eftir breytingu á deiliskipulagi Skarðshlíðar 3. áfanga er nær til lóðarinnar við Tinnuskarð 5. Með erindinu fylgir uppdráttur. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður og speglaður. Byggingarmagn helst óbreytt á lóð sem og aðrir skilmálar.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir að grenndarkynna frávik frá gildandi deiliskipulagi fyrir aðliggjandi lóðarhöfum í samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227972 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130531