Hringhamar 1, byggingarleyfi
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 819
23. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf sækja 21.12.2020 um leyfi fyrir 4. hæða fjölbýlishúsi með 24 litlum íbúðum án bílageymslu hannað af Guðmundi Gunnlaugssyni dagsettar 14.12.2020.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.