Nónhamar 4, byggingarleyfi
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 821
20. janúar, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf sækja 21.12.2020 um leyfi fyrir 3. hæða fjölbýlishúsi með 12 íbúðum án bílageymslu hannað af Guðmundi Gunnlaugssyni dagsett 14.12.2020. Nýjar teikningar bárust 15.1.2021. Nýjar teikningar bárust 19.1.2021.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.