Móbergsskarð 14, umsókn um lóð
Móbergsskarð 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3565
14. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Skugga ehf. um lóðina nr. 14 við Móbergsskarð.
Svar

Þrjár umsóknir bárust um lóðina Móbergsskarð 14 og því dregið á milli umsækjenda. Fulltrúi sýslumanns dregur út nafn Óskahúsa ehf.