Hraunskarð 4, 0102, kaup
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1862
20. janúar, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
14.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 14.janúar sl. Lagt fram kauptilboð í íbúð að Hraunskarði 4 ásamt söluyfirliti.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi kauptilboð vegna íbúðar 0102 að Hraunskarði 4 og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.