Norðurhella 1h, dreifistöð, tilkynningarskyld framkvæmd
Norðurhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 821
20. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Þann 15.1.2020 leggja Hs veitur inn tilkynningu vegna dreifistöðvar
Svar

Erindið er móttekið og samþykkt. Samræmist tilkynningarskyldum framkvæmdum sem tilgreindar eru í grein 2.3.5. byggingarreglugerðar 112/2012.