Þann 18. jan. sl. leggur Smári Björnsson inn umsókn til skipulagsfulltrúa er varða breytingar á deiliskipulagi Skarðshlíðar 3. áfanga og ná til lóðanna við Stuðlaskarð 8, 10 og 12. Í breytingunni felst að húsin verði ein hæð í stað tveggja. 4 íbúðir í stað 4-6. Heimilt verði að reisa skjólgirðingu til að afmarka sérafnotafleti og heimilt að reisa stakstætt hús f/hjóla- vagnageymslu á lóð.
Svar
Skipulagsfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.