Stuðlaskarð 8-10-12, deiliskipulagsbreyting, umsókn
Stuðlaskarð 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 822
3. febrúar, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Þann 18. jan. sl. leggur Smári Björnsson inn umsókn til skipulagsfulltrúa er varða breytingar á deiliskipulagi Skarðshlíðar 3. áfanga og ná til lóðanna við Stuðlaskarð 8, 10 og 12. Í breytingunni felst að húsin verði ein hæð í stað tveggja. 4 íbúðir í stað 4-6. Heimilt verði að reisa skjólgirðingu til að afmarka sérafnotafleti og heimilt að reisa stakstætt hús f/hjóla- vagnageymslu á lóð.
Svar

Skipulagsfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227946 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130505