Svæði utan Suðurgarðs reitur 5.5 deiliskipulagsbreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 728
23. febrúar, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Erindi Hafnarfjarðarhafnar um breytingu á deiliskipulagi Suðurhafnar er vísað til skipulags- og byggingarráðs frá Afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa. Tillagan snýr að deiliskipulagsbreytinu á fyllingu vestan við Suðurgarð reitur 5.5. Tillagan gerir ráð fyrir tveimur byggingalóðum, afmörkuðum geymslusvæðum og þvotta/viðgerðarplani fyrir smábáta.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst og vísar erindinu til staðfestingar í hafnarstjórn og bæjarstjórn.