Skjalavarsla og skjalastjórn sveitarstjórnarskrifstofa, eftirlitskönnun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3590
2. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram skýrsla, nóvember 2021, um skjalavörslu og skjalastjórn sveitarstjórnarskrifstofa sem eru afhendingaskyldar til Þjóðskjalasafns Íslands.
Svar

Lagt fram. Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslusviðs að taka saman minnisblað um stöðu skjalavörslu og skjalastjórnun hjá bæjarfélaginu og meta þar sérstaklega hvar úrbóta er þörf.