Skjalavarsla og skjalastjórn sveitarstjórnarskrifstofa, eftirlitskönnun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3568
25. febrúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá Þjóðskjalasafni Íslands dags. 15.febr. sl. varðandi eftirlitskönnun með skjalasvörslu og skjalastjórn sveitarstjórnarskrifstofa.