Miðbær, deiliskipulag reitur 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3577
1. júlí, 2021
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 29.júní sl. Lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi miðbæjar Hafnarfjarðar. Breytingin nær til reits sem afmarkast af Strandgötu, Reykjavíkurvegi, Austurgötu og Linnetsstíg. Í breytingunni felst m.a. að byggingarheimildum frá 2001 er breytt.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagða tillögu að deiliskipulagi reits 1, að teknu tilliti til lagfæringa á skýringarmynd, og að málsmeðferð verði í samræmi við skipulagslög. Jafnframt er erindinu vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Svar

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar staðfestir afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.