Fornubúðir 3, fylgiskjal með lóðarleigusamningi
Fornubúðir 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Bæjarráð nr. 3570
25. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
1.liður úr fundargerð hafnarstjórnar frá 10.mars sl. Haraldur Jónsson ehf. sækir um leiðréttingu á lóðarstærð í samræmi við breytingu á deiliskipulag Suðurhafnar vegna Fornubúða 3 frá 2013. Lóðaleigursamningur fyrir lóðina rennur út í árslok 2022.
Hafnarstjórn samþykkir að gefið verð út fylgiskjal með lóðarleigusamningi sem yfirlýsing um breytta lóðarstærð lóðarinnar Fornubúðir 3. Í samræmi við gildandi deiliskipulag stækkar lóðin í 10.606,7 fm. Jafnframt er í samræmi við ofangreinda deiliskipulagsbreytingu felld niður kvöð í 1. málsgr. lóðaleigusamning um umferð um suður og norðurhluta lóðarinnar. Fylgiskjal þetta skal gilda í samræmi við þinglýstan lóðarleigusamning um lóðina þ.e. til ársloka 2022. Hafnarstjórn vísar málinu til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi fylgiskjal með lóðarleigusamningi sem yfirlýsing um breytta lóðarstærð lóðarinnar Fornubúðir 3.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120504 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030930