Snókalönd, innviðir og uppbygging
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulags- og byggingarráð nr. 731
23. mars, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Tekið til umræðu erindi Basecamp Iceland ehf. um stuðning til frekari uppbyggingar á aðstöðu til norðurljósa- og stjörnuskoðunar við Snókalönd.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og felur umhverfis- og skipulagssviði að taka saman umsögn.Stutt hlé tekið á fundi.