Snókalönd, innviðir og uppbygging
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulags- og byggingarráð nr. 735
18. maí, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 7. apríl sl. var samþykkt að vinna breytingu á aðalskipulagi við Snókalönd og var erindið samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar þann 14. apríl sl. Lögð fram skipulagslýsing dags. 4. maí 2021 og breytingaruppdráttur dags. 16. apríl 2021.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagða lýsingu og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.