Þórsberg 16, breyting á skráningu
Þórsberg 16
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 841
16. júní, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Davíð Eiríksson sækir þann 23.04.2021 um leyfi fyrir breytingu á skráningu á húsnæði sem í dag er skráð sem bílskúr en hefur verið íbúðahúsnæði s.l. 20 ár og stendur á íbúðarhúsalóð. Nýjar teikningar bárust 11.06.2021.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122971 → skrá.is
Hnitnúmer: 10027714