Sléttuhlíð, aðalskipulagsbreyting
Sléttuhlíð
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 740
24. ágúst, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagður fram aðalskipulagsuppdráttur vegna breytinga á aðalskipulagi Sléttuhlíðar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytt aðalskipulag Sléttuhlíðar. Málmeðferð verði í samræmi við skipulagslög og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123122 → skrá.is
Hnitnúmer: 10034221