Strandgata, lækkun hámarkshraða
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 747
30. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Viðreisnar í ráðinu vegna tillögu sem lögð var fram þann 18. maí sl. og vísað til umsagnar Vegagerðarinnar og undirbúningsnefndar umferðarmála í Hafnarfirði: Að Hafnarfjarðarbær, í samstarfi við Vegagerðina, lækki hámarkshraðann á Strandgötu úr 50 km/klst niður í 40 km/klst frá hringtorgi við Fornubúðir að Hafnartorgi. Óskað er eftir upplýsingum um dagsetningu sem undirbúningsnefnd umferðarmála fékk málið sent til sín, hvort hún hafi haldið fund á tímabilinu, ef ekki, af hverju, og hver ber ábyrgð á því að kalla saman fundi nefndarinnar.
Svar

Tekið til umræðu.