Bjargsskarð 1, breyting á deiliskipulagi
Bjargsskarð 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 737
15. júní, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Þann 4.6.2021 leggur Smári Björnsson inn umsókn um deiliskipulagsbreytingu Skarðshlíðar 2. áfanga er nær til lóðanna við Bjargsskarð 1 og 2 ásamt Drangsskarði 2. Óskað er eftir auknu byggingarmagni ásamt fjölgun íbúða á lóðunum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir fjölgun íbúða um eina á lóðinni við Bjargskarð 1.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225421 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120306