Strandgata 4-6, stöðuleyfi torgsala
Strandgata 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 841
16. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Páll Eyjólfsson fh. Bæjarbíós sækir um stöðuleyfi á lóð aftan við Strandgötu 4-6 tímabilið 28. júní - 26. júlí 2021 í tengslum við hátiðina Hjarta Hafnarfjarðar. Sótt er um leyfi fyrir eftirfarandi:
? Útitjaldi aftan við Mathiesen stofu alls 180 fm2 ? Bjórvagn aftan við gafl Bæjarbíós ? Salernum á bílastæði aftan við útitjaldið ? Söluskúr fyrir utan tjaldið ? Kolagrillum við enda Gullvagnsins Svæðið verður afgirt og varið með steinblokkum til að varna að hægt sé að keyra inn á svæðið.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir umbeðin stöðuleyfi tímabilið 28.6 - 26.7.2021.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122388 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038617