Norðurbraut 11, tilkynnningarskyld framkvæmd
Norðurbraut 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 862
1. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Freyr Þórðarson sendir 19.5.2021 inn tilkynningu um framkvæmd. Skjólgirðing færð um 1 meter að lóðarmörkum. Hæð girðingar er 170 cm.
Svar

Erindinu er frestað þar sem deiliskipulagi við vesturbæinn hefur ekki verið lokið og ekki er hægt að taka afstöðu til þessa máls fyrr en það hefur öðlast gildi.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122007 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036890