Gauksás 53, lóðarstækkun
Gauksás 53
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3591
16. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram beiðni um lóðarstækkun, umsögn skipulags- og byggingasviðs liggur fyrir.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi beiðni um lóðarstækkun og um leið að kvöð verði sett á lóðin vegna lagna.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 187066 → skrá.is
Hnitnúmer: 10070107