Hringhamar reitur 25.B, deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 740
24. ágúst, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram á ný tillaga að deiliskipulagi reits 25.B í Hamranesi. Lögð fram viðbótargögn umsækjanda varðandi bílastæði og fyrirkomulag þeirra.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa deiliskipulag með vísan til tillögu 2. Erindinu er vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.