Ásvellir, Haukasvæði, stofnun lóðar og lóðarleigusamningar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3590
2. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að lóðarleigusamningi.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

Bæjarráð samþykkir jafnframt að lóðin Ásvellir 3 verði auglýst til úthlutunar. Lögð skal áhersla á að tilboð verði metin með hliðsjón af bæði fjárhæð tilboðs sem og raunhæfri framkvæmdaáætlun sem bjóðendur skulu leggja fram.