Sléttuhlíð B7, umsókn um lóð,úthlutun,skil
Sléttuhlíð
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3590
2. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá lóðarhöfum að lóðinni Sléttuhlíð B7, þar sem óskað er eftir því að afsala sér lóðarúthlutun á lóðinni.
Svar

Bæjarráð samþykkir beiðni um afsal lóðarinnar.

Bæjarráð leggur jafnframt til að lóðinni Sléttuhlið B7 verði úthlutað til Jóhanns F Helgasonar og Elínar Hrannar Einarsdóttur í samræmi við afgreiðslu bæjarráðs frá 23. september 2021.

Framangreindu er vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123122 → skrá.is
Hnitnúmer: 10034221