Sléttuhlíð B7, umsókn um lóð,úthlutun,skil
Sléttuhlíð
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1881
8. desember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
15.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 2.desember sl. Lagður fram tölvupóstur frá lóðarhöfum að lóðinni Sléttuhlíð B7, þar sem óskað er eftir því að afsala sér lóðarúthlutun á lóðinni.
Bæjarráð samþykkir beiðni um afsal lóðarinnar.
Bæjarráð leggur jafnframt til að lóðinni Sléttuhlið B7 verði úthlutað til Jóhanns F Helgasonar og Elínar Hrannar Einarsdóttur í samræmi við afgreiðslu bæjarráðs frá 23. september 2021.
Framangreindu er vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123122 → skrá.is
Hnitnúmer: 10034221