Hellnahraun, aðalskipulagsbreyting þynningarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Bæjarstjórn samþykkti 8.12.2022 að auglýsa tillögu dags. 25.11.2021 að breyttu aðalskipulagi Hellnahrauns. Breytingin felur í sér að þynningarsvæði er fellt niður og breytingum á landnotkunarflokkun. Frestur til að skila inn athugasemdum var til 26.4.2022. Athugasemdir bárust. Lögð fram samantekt athugasemda og svör.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir samantekt athugasemda og svör skipulagssviðs og samþykkir breytt aðalskipulag Hellnahrauns. Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.