Völuskarð 24, breyting á deiliskipulagi
Völuskarð 24
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 867
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Viktor Tyscenko Viktorsson sækir 19.10.2021 um breytingu á deiliskipulagi skv. tillögu Róberts Svavarssonar dagsetta 5.10.2021. Óskað er eftir að færa byggingarreit til vesturs um 2,5 m ásamt því að breikka byggingarreit neðri hæðar um 2,0 m til norðurs byggingarreitur neðri hæðar er minnkaður úr 19,0 m í 16,5 m. hæðarkóti efri hæðar fer úr 46,3 m í 46,6 m. Aðrir skilmálar og byggingarmagn helst óbreytt. Erindið var grenndarkynnt 5.11-7.12.2021. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Erindinu verður lokið í samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214731 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130489