Völuskarð 24, breyting á deiliskipulagi
Völuskarð 24
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 863
8. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Viktor Tyscenko Viktorsson sótti 19.10.2021 um breytingu á deiliskipulagi skv. tillögu Róberts Svavarssonar dagsetta 5.10.2021. Afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar dags. 27.10.2021 samþykkti að grenndarkynna erindið. Athugasemdafresti lauk 7. desember sl. engar athugasemdir bárust.
Svar

Erindinu verður lokið í samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214731 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130489