Strandgata 30, Fjarðargata 13-15, samruni lóða og lóðarleigusamningur
Strandgata 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3590
2. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Óskað var eftir að sameina lóðirnar Strandgötu 30 og Fjarðargötu 13-15 í eina lóð, deiliskipulagið öðlaðist gildi þann 21. október 2021 nr. 1185/2021. Sameinuð lóð heitir Fjarðargata 13-15. Lögð fram drög að lóðarleigusamningi.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122408 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038628