Bæjarráðsstyrkir 2021, seinni úthlutun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3590
2. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir á ný. Til afgreiðslu
Svar

Bæjarráð samþykkir að veita eftirtöldum styrk:

Kretz ehf. / Dýri Kristjánsson, Latibær í heimsókn á leikskóla bæjarfélagins = 700.000kr.
Pílufélag fatlaðra, Ingibjörg Magnúsdóttir, grunnskólakynning = 300.000kr.
Íþróttafélagið Fjörður, Þröstur Erlingsson, kynning á starfsemi = 500.000kr.
Samtals = 1.500.000kr.