Strætó bs, lántökuheimild
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1881
8. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 2.desember sl. 4.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 18.nóvember sl.
Tekin fyrir beiðni Strætó bs. um óskipta ábyrgð Hafnarfjarðarkaupstaðar sbr. heimild í 2. mgr. 69. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 um að sveitarfélagið leggi til tryggingar tekjur sínar sbr. 2. mgr. 68. grein sömu laga vegna rekstrarláns Strætó bs. upp á 300.000.000 kr.
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja umbeðna ábyrgð.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi beiðni Strætó bs.