Straumhella 4, fyrirspurn
Straumhella 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 862
1. desember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Björn Arnar Magnússon lagði 23.11.2021 inn fyrirspurn um leyfi til að langhlið húsnæðis verð 3 m frá bundinni byggingalínu. Tilgangurinn er að koma bilastæðum fyrir framan innkeyrsluhurðir og að 3m gróðurreitur njóti sín betur.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213349 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097645