Hafnargata 1, breyting deiliskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 863
8. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarhöfn sækir 1.12.2021 um breytingu á deiliskipulagi Hafnargötu 1 vegna færslu á byggingareit um rúma 3m vegna nálægðar við grjótgarð.
Svar

Erindinu verður lokið í samræmi við skipulagslög. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa fellur frá grenndarkynningu sbr. heimild 3.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.